
Öryggi og gagnastjórnun
Haltu utan um gögn og hugbúnað tækisins og tryggðu öryggi
þess og þeirra gagna sem eru vistuð í því.
Mikilvægt: Tækið styður aðeins eitt vírusvarnarforrit í
einu. Notkun fleiri en eins vírusvarnarforrits getur haft áhrif
á afkastagetu og virkni tækisins, eða valdið því að það virki
ekki.