Nokia E71 - Öryggi minniskorts

background image

Öryggi minniskorts

Veldu

Valmynd

>

Verkfæri

>

Minni

.

Hægt er að vernda minniskort með lykilorði til að koma í veg

fyrir óheimilan aðgang að því. Til að búa til lykilorð velurðu

Valkostir

>

Setja lykilorð

. Lykilorðið getur verið allt að 8

stafa langt og greinarmunur er gerður á há- og lágstöfum.

Lykilorðið er vistað í tækinu. Ekki þarf að slá það inn aftur

þegar minniskortið er notað í sama tæki. Ef þú notar

minniskortið í öðru tæki ertu beðin/n um að slá lykilorðið inn

aftur. Ekki öll minniskort styðja verndun með lykilorði.
Til að fjarlægja lykilorð minniskortsins velurðu

Valkostir

>

Fjarlægja lykilorð

. Þegar lykilorðið er fjarlægt eru gögnin á

minniskortinu ekki lengur varin.
Til að opna læst minniskort velurðu

Valkostir

>

Taka

m.kort úr lás

. Sláðu inn lykilorðið.

Ef þú manst ekki lykilorðið sem þarf til að opna læst

minniskort geturðu forsniðið kortið upp á nýtt, þá verður

kortið opnað og lykilorðið fjarlægt. Þegar minniskort er

forsniðið eyðileggjast öll gögn sem vistuð eru á kortinu.

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

108