Nokia E71 - Strikamerkjalesari

background image

Strikamerkjalesari

Veldu

Valmynd

>

Verkfæri

>

Strikamerki

.

Notaðu strikamerkjalesarann til að lesa úr strikamerkjum.

Kóðarnir geta innihaldið upplýsingar á borð við vefslóðir,

netföng, símanúmer og nafnspjöld. Strikamerkjalesarinn

styður ekki línulega kóða (1D). Strikamerkjalesarinn notar

myndavélina í tækinu til að skanna kóðana.
Veldu

Skanna strikam.

til að skanna kóða. Þegar gildur kóði

er lesinn inn birtast afkóðaðar upplýsingar á skjánum. Til þess

að skanna kóða sem er í nokkurri fjarlægð frá tækinu þarftu

að slökkva á nærmyndarstillingunni með því að velja

Valkostir

>

Nærmyndarstilling af

.

Skannaðar upplýsingar eru vistaðar með því að velja

Valkostir

>

Vista

. Þær eru vistaðar á BCR-skráarsniði.

Skönnuð gögn eru vistuð í Tengiliðir með því að velja

Valkostir

>

Bæta við Tengiliði

eða

Vista nafnspjald

, eftir

því hvaða gögn er verið að vista. Þegar símanúmer eða

netfang er skannað inn er hægt að hringja í eða senda

skilaboð í númerið eða senda tölvupóst á netfangið með því

að velja

Valkostir

>

Hringja

eða

Valkostir

>

Búa til

skilaboð:

. Ef vefslóð var í gögnum sem voru skönnuð inn er

hægt að opna hana með því að velja

Valkostir

>

Opna

tengil

.

Til að skoða áður vistaðar og afkóðaðar upplýsingar skaltu

velja

Vistuð gögn

á aðalskjánum.

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

117