Nokia E71 - Tækinu læst

background image

Tækinu læst

Aðgangur að innihaldi tækisins er hindraður með því að læsa

því á heimaskjánum. Ýttu á rofann, veldu

Læsa síma

og sláðu

inn læsingarnúmerið. Sjálfgefna læsingarnúmerið er 12345.

Til að opna tækið ýtirðu á vinstri valtakkann, slærð inn

læsingarnúmerið og ýtir á skruntakkann.
Læsingarkóðanum er breytt með því að velja

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Almennar

>

Öryggi

>

Sími og

SIM-kort

>

Númer fyrir læsingu

. Sláðu inn gamla kóðann

og síðan nýja kóðann tvisvar. Nýi kóðinn má vera 4-255 stafa

langt. Hægt er að nota bæði tölu- og bókstafi og há- og

lágstafi.
Einnig er hægt að læsa tækinu án þess að hafa það við

höndina með því að senda textaskilaboð í það. Kveikt er á ytri

læsingu og texti fyrir skilaboð hennar tilgreindur með því að

velja

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Almennar

>

Öryggi

>

Sími og SIM-kort

>

Leyfa ytri læsingu

>

.

Sláið inn skilaboð ytri læsingar og staðfestið skilaboðin.

Skilaboðin verða að vera a.m.k. 5 stafir að lengd.