Nokia E71 - VPN-aðgangsstaðir búnir til

background image

VPN-aðgangsstaðir búnir til

Aðgangsstaður er staðurinn þar sem síminn tengist við

netkerfi. Til að nota tölvupóst og margmiðlunarþjónustu, eða

til að fletta um vefsíður, þarftu fyrst að tilgreina

netaðgangsstað fyrir þjónustuna. VPN-aðgangsstaðir para

VPN-stefnur við venjulega netaðgangsstaði til að koma á

öruggum tengingum.
Þjónustuveitan gæti forstillt suma eða alla aðgangsstaði fyrir

tækið þitt og því er ekki víst að þú getir búið til, breytt eða

fjarlægt aðgangsstaði.
Fáðu frekari upplýsingar um réttar stillingar hjá

upplýsingatæknideildinni í fyrirtækinu þínu.
Opnaðu áfangastað, veldu VPN-aðgangsstað, veldu

Breyta

og tilgreindu eftirfarandi:

Nafn tengingar

— Sláðu inn heiti fyrir VPN-

aðgangsstaðinn.

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

116

background image

VPN-stefna

— Veldu VPN-stefnuna sem þú vilt sameina

við netaðgangsstaðinn.

Internetaðgangsst.

— Veldu netaðgangsstaðinn sem á

að sameina við VPN-stefnu til að búa til örugga tengingu

fyrir gagnaflutninga.

Veff. proxy-miðlara

— Sláðu inn veffang proxy-

miðlarans fyrir einkanetið.

Númer proxy-gáttar

— Sláðu inn númer proxy-

gáttarinnar.