
Breyta útliti kortsins
Skoðaðu kortið í mismunandi stillingum svo þú getir
auðveldlega áttað þig á því hvar þú ert.
Veldu
Valmynd
>
GPS
>
Kort
og
Núverandi
staðsetning
.
Ýttu á 1 og veldu úr eftirfarandi:
•
Kort
— Á stöðluðum kortaskjá er auðvelt að lesa
upplýsingar á borð við staðarnöfn eða akveganúmer.
•
Gervitungl
— Notaðu gervihnattamyndir til að skoða
nánar.
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
70

•
Landslag
— Sjáðu í fljótu bragði gerð jarðvegar þegar þú
ferðast utan vega.
Skipta milli tvívíddar- og þrívíddarskjás — Ýttu á 3.