
Leiðarmerki
.
Leiðarmerki eru staðsetningarhnit sem hægt er að vista í
tækinu og nota síðar fyrir aðrar þjónustur sem byggjast á
staðsetningu. Hægt er að búa til leiðarmerki með innbyggða
GPS-móttakara tækisins eða símkerfinu (sérþjónusta).
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
77