
Leiðarmerki búið til
Leiðarmerki er búið til með því að velja
Valkostir
>
Nýtt
leiðarmerki
. Veldu
Núv. staðsetning
til að fá upplýsingar
frá símkerfi um lengdar- og breiddargráðu fyrir núverandi
staðsetningu,
Velja af korti
til að velja staðsetninguna á
korti eða
Færa inn handvirkt
til að færa inn nauðsynlegar
upplýsingar um staðsetningu, s.s. heiti, flokk, heimilisfang,
breiddargráðu, lengdargráðu og hæð.
Leiðarmerki er sýnt á korti með því að velja
Valkostir
>
Sýna
á korti
.