Leiðarmerkjum breytt
Til að breyta leiðarmerki velurðu
Valkostir
>
Breyta
>
Valkostir
og úr eftirfarandi:
•
Velja flokka
— Til að setja leiðarmerkið í hóp með
svipuðum leiðarmerkjum. Til að breyta upplýsingum um
leiðarmerki, s.s. heiti, flokki, heimilisfangi, breiddargráðu,
lengdargráðu og hæð.
•
Sækja staðsetningu
— Til að biðja um og færa sjálfkrafa
inn lengdar- og breiddargráðu til að búa til leiðarmerki
fyrir núverandi staðsetningu.
•
Eyða
— til að fjarlægja leiðarmerkið.
•
Teikn leiðarmerkis
— til þess að breyta tákni
leiðarmerkisins.
•
Sýna á korti
— til að sýna leiðarmerkið á kortinu.
•
Senda
— til að senda leiðarmerkið til samhæfra tækja.
•
Innsláttarkostir
— Breyttu stillingum innsláttar texta,
svo sem tungumáli.
•
Ritvinnsla
— Breyttu símanúmerunum og URL-
vistföngunum sem eru tengd við leiðarmerkið.