Nokia E71 - Um GPS og gervihnattamerki

background image

Um gervihnattamerki

Ef tækið finnur ekki gervihnattamerki gættu þá að

eftirfarandi atriðum:
• Sértu innanhúss skaltu fara út til að ná betra merki.
• Sértu úti skaltu fara á opnara svæði.
• Gættu þess að höndin sé ekki yfir GPS-loftneti tækisins.
• Slæm veðurskilyrði geta einnig haft áhrif á sendistyrk.
• Það getur tekið allt frá fáeinum sekúndum upp í nokkrar

mínútur að koma á GPS-tengingu.

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

68

background image

Staða gervitungla

Til að kanna hversu marga gervihnetti tækið hefur fundið, og

hvort það er að taka við upplýsingum frá gervihnöttunum,

velurðu

Valmynd

>

GPS

>

GPS-gögn

>

Staða

>

Valkostir

>

Staða gervitungla

. Ef tækið hefur fundið

gervihnetti birtist stika fyrir hvert þeirra á upplýsingaskjá

gervihnatta. Því lengri sem stikan er, því meiri er styrkurinn.

Þegar tækið hefur fengið nægjanleg gögn frá

gervihnöttunum verður stikan svört.