Nokia E71 - Almennir flýtivísar

background image

Almennir flýtivísar

Almennir flýtivísar

Rofi

Haltu takkanum inni til að kveikja og

slökkva á tækinu.
Ýttu einu sinni til að skipta á milli sniða.

Heimaskjár

Vinstri valtakki +

virknitakki

Læsir tökkunum og opnar þá.

Hringitakki

Opnar símtalaskrána.

0

Haltu takkanum inni til að opna

heimasíðuna þína í vafranum.

1

Haltu inni takkanum til að hringja í

talhólfsnúmerið.

Númeratakki (2–

9)

Hringja í hraðvalsnúmer. Fyrst verður að

virkja hraðvalið í

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Sími

>

Símtöl

>

Hraðval

>

Virkt

.

Vefur

*

Stækkar síðu (eykur aðdrátt).

#

Minnkar síðu (minnkar aðdrátt).

2

Opnar leit.

5

Til að skoða virkar síður.

8

Til að skoða yfirlit síðu.

9

Opnar skjá þar sem hægt er að slá inn

nýtt veffang.

0

Opnar bókamerkjamöppuna.

Myndskoðari

Hringitakki

Sendir mynd.

0

Minnkar (minnkar aðdrátt).

5

Stækkar (eykur aðdrátt).

7

Stækkar (eykur aðdrátt). Ýttu tvisvar

sinnum á takkann til að birta heilan skjá.

4

Flettir til vinstri þegar mynd hefur verið

stækkuð.

6

Flettir til hægri þegar mynd hefur verið

stækkuð.

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

129

background image

2

Flettir upp þegar mynd hefur verið

stækkuð.

8

Flettir niður þegar mynd hefur verið

stækkuð.

3

Snýr mynd réttsælis.

1

Snýr mynd rangsælis.

*

Skiptir á milli alls skjásins og venjulegs

skjás.

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

130