Nokia E71 - Handvirk uppsetning fyrir WLAN-aðgangsstaði

background image

Handvirk uppsetning fyrir

WLAN-aðgangsstaði

1. Veldu

Valmynd

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Tenging

>

Aðgangsstaðir

.

2. Veldu

Valkostir

>

Nýr aðgangsstaður

til að búa til

nýjan aðgangsstað eða veldu aðgangsstað sem fyrir er af

listanum og síðan

Valkostir

>

Afrita aðgangsstað

til að

nota aðgangsstaðinn sem grunn að nýja

aðgangsstaðnum.

3. Færðu inn eftirfarandi stillingar.

Nafn tengingar

— Sláðu inn lýsandi heiti fyrir

tenginguna.

Flutningsmáti

— Veldu

Þráðlaust staðarnet

.

Heiti þráðl. staðarnets

— Til að slá inn SSID (service

set identifier), það er heitið sem ber kennsl á WLAN,

velurðu

Slá inn handvirkt

. Til að velja netið úr

tiltækum WLAN velurðu

Leita að netum

.

Staða þráðlausa netsins

Falið

er valið ef kerfið

sem þú tengist við er falið annars er

Sýnilegt

valið.

Gerð þráðl. staðarnets

— Ef þú velur

Grunnnet

geta

tæki haft samskipti við hvert annað og við fasttengd

WLAN-tæki gegnum WLAN-aðgangsstað. Með

Sértækt

senda og móttaka tæki gögn beint frá hvort

öðru og ekki er þörf á WLAN-aðgangsstað.

Öryggi þráðl. staðarnets

— Velja verður sömu

öryggisstillingu og notuð er fyrir WLAN-

aðgangsstaðinn. Ef þú velur WEP (wired equivalent

privacy), 802.1x, eða WPA/WPA2 (Wi-Fi varinn

aðgangur) þarftu einnig að gera nauðsynlegar

viðbótarstillingar.

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

66

background image

Öryggisstillingar

— Breyttu stillingum valinnar

öryggisstillingar.

Heimasíða

— Sláðu inn vefslóð síðunnar sem þú vilt

birta sem heimasíðu þegar þú notar þennan

aðgangsstað.

Til að setja sjálfkrafa upp WLAN-aðgangsstað, notarðu WLAN-

hjálpina. Veldu

Valmynd

>

Tenging

>

St.net.hjálp

.

Frekari stillingar