
Útvarp
Veldu
Valmynd
>
Miðlar
>
Radio
.
Móttökugæði útvarpsins fara eftir sendistyrk
útvarpsstöðvarinnar á svæðinu.
FM-útvarpið þarf annað loftnet en það sem er í þráðlausa
tækinu. Tengdu samhæft höfuðtól eða aukabúnað við tækið
til að FM-útvarpið virki rétt.