
Útvarpsstillingar
Veldu
Valkostir
>
Stillingar
og svo úr eftirfarandi:
•
Opnunartónn
— Veldu hvort tækið gefi frá sér tón þegar
forritið er opnað.
•
Sjálfvirk þjónusta
— Veldu
Já
ef þú vilt ræsa sjónrænu
þjónustuna sjálfkrafa þegar þú stillir á útvarpsstöð sem
býður upp á sjónrænt efni.
•
Aðgangsstaður
— Veldu aðgangsstaðinn fyrir
gagnatenginguna. Ekki er nauðsynlegt að velja
aðgangsstað til að nota útvarpið sem venjulegt FM-útvarp.