
Myndskeið spilað
Til að spila upptekið myndskeið velurðu
Spila
í tækjastikunni.
Hægt er að velja úr eftirfarandi atriðum á tækjastikunni:
•
Senda
— Sendu myndskeiðið til samhæfra tækja.
•
Senda til viðmælanda
— Sendu myndskeiðið til
viðmælanda meðan á símtali stendur.
•
Birta á
— Sendu myndskeiðið í albúm á netinu
(sérþjónusta).
•
Eyða
— Til að eyða myndskeiðinu.
Veldu
Valkostir
>
Endurnefna hreyfimynd
til að gefa
myndskeiðinu nýtt heiti.