Myndstillingar
Til að breyta stillingum fyrir kyrrmyndir velurðu
Valkostir
>
Stillingar
og svo úr eftirfarandi:
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
86
•
Myndgæði
— Stilltu myndgæðin. Því meiri sem gæðin
eru, þeim mun meira minni tekur myndin.
•
Sýna teknar myndir
— Til að sjá myndina eftir að hún
er tekin velurðu
Kveikt
. Veldu
Slökkt
til að halda strax
áfram að taka myndir.
•
Sjálfgefið heiti myndar
— Veldu sjálfgefið heiti fyrir
teknar myndir.
•
Aukin stafræn stækkun
—
Kveikt (samfellt)
gerir
aðdrátt milli stafrænnar stækkunar og aukinnar
stafrænnar stækkunar einfaldan, og
Slökkt
leyfir
takmarkaðan aðdrátt án þess að myndupplausn glatist.
•
Myndatökuhljóð
— Veldu tóninn sem heyrist þegar
mynd er tekin.
•
Minni í notkun
— Veldu hvar myndir eru vistaðar.
•
Snúa mynd
— Snúðu myndunum.
•
Upprunarlegar stillingar
— Veldu
Já
til að nota
upphaflegar stillingar myndavélarinnar.