
Umhverfi
Umhverfi hjálpar þér til að finna réttar stillingar fyrir lit og
lýsingu miðað við aðstæður. Stillingarnar fyrir hvert umhverfi
henta því sérstaklega.
Til að breyta umhverfinu velurðu
Myndumhverfi
í
tækjastikunni.
Hægt er að búa til eigið umhverfi með því að fletta að
Notandi velur
og velja
Valkostir
>
Breyta
.
Til að afrita stillingar úr annarri umhverfisstillingu skaltu
velja
Byggt á umhverfi
og svo stillinguna.
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
85

Kveikt er á eigin umhverfisstillingu með því að fletta að
Notandi velur
, ýta á skruntakkann og velja
Velja
.