Nokia E71 - Hlustað á netútvarpsstöðvar

background image

Hlustað á netútvarpsstöðvar

Viðvörun: Ekki hafa tónlistina of hátt stillta. Sé hún hátt

stillt í langan tíma getur það valdið heyrnarskaða. Ekki halda

tækinu nálægt eyranu þegar kveikt er á hátalaranum.

Hljóðstyrkurinn kann að vera mjög mikill.
Hægt er að hlusta á útvarpsstöð á netinu með því að velja

stöð af stöðvalistanum, leita að stöð eftir heiti í

netútvarpsþjónustu Nokia eða með því að velja

Valkostir

>

Bæta handvirkt við stöð

. Þegar þú hefur fundið rétta stöð

velurðu

Hlusta

.

Ýttu á skruntakkann til að hætta spilun. Ýttu aftur á

skruntakkann til að halda spiluninni áfram.
Notaðu hljóðstyrkstakkana til að stilla hljóðstyrkinn.
Til að birta upplýsingar um stöð skaltu velja

Valkostir

>

Um

stöð

(ekki hægt ef stöðin hefur verið vistuð handvirkt).

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

95

background image

Ef þú ert að hlusta á stöð sem er vistuð í uppáhalds skaltu

fletta til vinstri eða hægri til að hlusta á fyrri eða næstu

vistuðu stöð.

Ábending: Þú getur leitað að stöðvatenglum með

forritinu Vefur. Samhæfir tenglar opnast sjálfvirkt í

netútvarpsforritinu.