Stillingar fyrir netútvarp
Til að velja sjálfgefinn aðgangsstað sem er notaður til að
tengjast við símkerfi velurðu
Valkostir
>
Stillingar
>
Sjálfgefinn aðgangsstaður
. Veldu
Spyrja alltaf
ef tækið á
að biðja um aðgangsstað í hvert skipti sem þú opnar forritið.
Veldu
Valkostir
>
Stillingar
>
GPRS-tengihraði
til að
breyta tengihraða GPRS-pakkagagnatenginga.
Veldu
Valkostir
>
Stillingar
>
3G-tengihraði
til að breyta
tengihraða 3G-pakkagagnatenginga .
Veldu
Valkostir
>
Stillingar
>
Wi-Fi tengihraði
til að
breyta tengihraða þráðlausra staðarnetstenginga.
Gæði útvarpsútsendingar fara eftir völdum tengihraða. Því
meiri sem hraðinn er því meiri eru gæðin. Til að forðast
notkun biðminnis skaltu aðeins nota mestu gæði með
háhraðatengingum.
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
96