Safnsíður
Veldu
Skráasöfn
.
Safnsíður hjálpa þér að finna nýjustu netvarpsþættina sem
þú getur gerst áskrifandi að.
Innihald safnsíða breytist. Veldu möppu safnsíðu til að
uppfæra hana (sérþjónusta). Litur möppunnar breytist þegar
uppfærslu er lokið.
Til að gerast áskrifandi að netvarpi flettirðu að
netvarpsheitinu og velur
Uppfæra
. Þegar þú hefur gerst
áskrifandi að netvarpsþáttum getur þú hlaðið niður, sýslað
með og spilað þá í netvarpsvalmyndinni.
Til að bæta við nýrri safnsíðu eða möppu velurðu
Valkostir
>
Ný
>
Safnsíða
eða
Mappa
. Veldu titil, veffang .opml-skrá
(outline processor markup language) og svo
Lokið
.
Til að setja inn .opml skrá sem er vistuð í tækinu velurðu
Valkostir
>
Setja inn OPML-skrá
.
Til að vista móttekna .opml skrá opnarðu skrána til að vista
hana í möppunni
Móttekið
í skráasöfnum. Opnaðu möppuna
til að gerast áskrifandi að einhverjum tenglanna og bæta
þeim við netvörpin þín.