Spila og halda utan um netvörp
Netvarp flytur hljóð- eða myndefni á netinu til spilunar á
farsímum og tölvum.
Með netvarpsforriti Nokia Podcasting er hægt að leita, finna,
gerast áskrifandi að og hlaða niður netvarpi, og spila, stjórna
og skiptast á netvörpum með tækinu.
Tilgreindu stillingar tengingar og niðurhals áður en þú notar
forritið. Veldu
Valkostir
>
Stillingar
>
Tenging
og
Hlaða
niður
.
Til að leita að nýjum netvarpsþáttum til að gerast áskrifandi
að velurðu
Skráasöfn
.
Til að leita að netvörpum með leitarorðum og
netvarpsheitum velurðu
Leita
.
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
87
Til að birta tiltæka þætti úr völdu netvarpi opnarðu möppuna
Podcasts
og velur
Opna
.
Til að hlaða niður völdum þætti velurðu
Hlaða niður
.
Til að spila sóttan þátt velurðu
Spila
.
Til að uppfæra valið netvarp eða merkt netvörp fyrir nýjan
þátt velurðu
Valkostir
>
Uppfæra
.
Til að opna vefsíðu netvarps (sérþjónusta) velurðu
Valkostir
>
Opna vefsíðu
.
Í sumum netvörpum er hægt að eiga samskipti við þá sem
bjuggu þau til með því að gefa álit sitt á þeim og kjósa um
þau. Veldu
Valkostir
>
Skoða athugasemdir
til að tengjast
við internetið og gera þetta.