
RealPlayer
.
RealPlayer spilar hljóð- og myndskrár sem eru geymdar í
minni tækisins eða á minniskorti, sem hafa verið sendar í
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
92

tækið með tölvupóstskeyti eða úr samhæfri tölvu, eða sem
hægt er að straumspila gegnum Netið. MPEG-4, MP4 (ekki
straumspilun), 3GP, RV, RA, AMR og Midi eru meðal sniða sem
studd eru. RealPlayer styður ekki endilega allar útgáfur
skrársniðs fyrir miðlun.