
Spilun upptöku
Til að hlusta á upptekna hljóðskrá velurðu
Spila
.
Framvindulínan sýnir spilunartíma, stöðu og lengd
skrárinnar. Veldu
Stöðva
til að hætta spilun.
Veldu
Hlé
til að gera hlé á spilun raddupptöku. Spilun hefst
aftur þegar þú velur
Spila
.