
Hringitónum bætt við tengiliði
Þú getur valið hringitón fyrir tengilið eða tengiliðahóp.
Hringitónninn heyrist þegar tengiliðurinn hringir í þig.
Til að bæta við hringitóni fyrir tengiliði opnarðu tengilið,
velur
Valkostir
>
Hringitónn
og hringitón.
Til að bæta við hringitóni fyrir tengiliðahópa velurðu
tengiliðahóp,
Valkostir
>
Hópur
>
Hringitónn
og
hringitón.
Til að hætta að nota tengdan hringitón skaltu velja
Sjálfvalinn tónn
af hringitónalistanum.