Nokia E71 - Takkar og hlutar

background image

Takkar og hlutar

1

— Eyrnatól

2

— Ljósnemi

3

— Skruntakki. Ýttu á skruntakkann til að velja, fletta til

vinstri, hægri, upp og niður á skjánum. Ef ýtt er lengi á

skruntakann til vinstri, hægri, upp eða niður hraðar það á

flettingunum.

4

— Valtakki. Ýttu á valtakkann til að velja þær aðgerðir sem

sjást fyrir ofan hann á skjánum.

5

— Hringitakki

6

— Hljóðnemi

7

— Tengi fyrir hleðslutæki

8

— Rofi

9

— Myndavél (aðeins fyrir myndsímtöl)

10

— Valtakki

11

— Hætta-takki. Ýtt er á hætta-takkann til að hafna símtali,

leggja á og setja símtal í bið. Gagnatengingum er lokað með

því að halda takkanum inni.

12

— Bakktakki

13

— Enter-takkinn

1

— Heimatakki

2

— Tengiliðatakki

3

— Dagbókartakki

4

— Tölvupósttakki

1

— Virknitakki. Til að setja inn tölur eða stafi sem eru

prentaðir efst á takkana, heldurðu virknitakkanum inni og

ýtir á viðkomandi takka eða heldur aðeins viðkomandi takka

inni. Til að slá aðeins inn stafina sem eru prentaðir efst á

takkana, ýtirðu tvisvar á virknitakkann.

2

— Shift-takki. Ýttu á skiptitakkann til að skipta á milli há-

og lágstafa.

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

12

background image

3

— Chr-takki. Þegar þú skrifar texta skaltu halda chr-

takkanum inni til að setja inn stafi sem eru ekki á

takkaborðinu. Til að nota flýtivísa með ctrl-takkanum, eins og

ctrl + c, skaltu ýta á virknitakkann og chr-takkann til að slá

inn ctrl og ýta svo á viðeigandi takka, til dæmis c.

1

— Tengi fyrir heyrnartól

2

— Hljóðstyrkstakki til hækkunar

3

— Raddtakki: Ýttu á þennan takka til að loka og opna fyrir

hljóðnema í símali. Þessi takki er líka notaður í forritunum

Raddskipanir og Kallkerfi.

4

— Hljóðstyrkstakki til lækkunar

5

— Innrautt tengi

6

— Minniskortsrauf

7

— Micro-USB-tengi

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

13