Nokia E71 - Þráðlaust Nokia lyklaborð

background image

Þráðlaust Nokia

lyklaborð

Hægt er að fá þráðlaus lyklaborð sem aukahlut. Notaðu

forritið Þráðlaust lyklaborð til að setja upp þráðlausa Nokia

lyklaborðið, eða annað lyklaborð sem styður HID-sniðið

(Human Interface Devices).
1. Kveiktu á Bluetooth-tengingu tækisins: veldu

Valmynd

>

Tenging

>

Bluetooth

>

Bluetooth

>

Kveikt

. Gakktu

úr skugga um að hafa stillt

Sýnileiki síma míns

>

Sýnilegur öllum

.

2. Kveiktu á lyklaborðinu.
3. Veldu

Valmynd

>

Skrifstofa

>

Þr.l. lyklab.

.

4. Veldu

Valkostir

>

Finna lyklaborð

til að leita að tækjum

með Bluetooth-tengingu.

5. Veldu lyklaborðið af listanum og ýttu á skruntakkann til

að koma á tengingunni.

6. Til að para lykilorðið við tækið slærðu inn lykilorð að eigin

vali (1 til 9 tölustafir) í tækið og svo sama lykilorð á

lyklaborðið.

7. Ef beðið er um að gerð lyklaborðsins sé tilgreind skaltu

velja hana af listanum.

Þegar heiti lyklaborðsins birtist breytist staða þess í

Lyklaborð tengt

og vísirinn á lyklaborðinu blikkar hægt.

Lyklaborðið er þá tilbúið til notkunar.
Nánari upplýsingar um notkun og viðhald lyklaborðsins er að

finna í notendahandbók þess.

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

84