
Skipt um skjáþema
Veldu
Valmynd
>
Verkfæri
>
Þemu
.
Til að breyta þemanu sem öll forrit nota velurðu möppuna
Almennt
.
Til að breyta þemanu á aðalvalmyndinni velurðu möppuna
Valmynd
.
Til að breyta þemanu fyrir tiltekið forrit velurðu möppu
forritsins.
Til að breyta bakgrunnsmyndinni sem birtist á heimaskjánum
velurðu möppuna
Veggfóður
.
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
98

Til að velja hreyfimynd fyrir skjávarann velurðu möppuna
Orkusparn.
.