
Boð um samnýtingu móttekið
Þegar boð um samnýtingu berst birtast skilaboð á skjánum
með nafni eða SIP-fangi sendandans.
Til að samþykkja boðið og byrja samnýtinguna velurðu
Samþykk.
.
Veldu
Hafna
til að hafna boðinu. Engin truflun verður á
símtalinu.