Nokia E71 - Tengst við netsímaþjónustuna

background image

Tengst við netsímaþjónustuna

Veldu

Valmynd

>

Samskipti

>

Netsími

.

Tækið þitt þarf að vera tengt við netsímaþjónustuna til að

hægt sé að hringja og svara netsímtölum. Ef þú hefur valið

sjálfvirka innskráningu tengist tækið sjálfkrafa við

netsímaþjónustuna. Ef þú skráir þig handvirkt inn í

þjónustuna skaltu velja tiltækt símkerfi af listanum og

Velja

.

Listinn yfir símkerfi uppfærist einnig sjálfkrafa á 15 sekúndna

fresti. Til að uppfæra listann handvirkt velurðu

Valkostir

>

Uppfæra

. Notaðu þennan valkost ef þráðlausa staðarnetið

þitt er ekki á listanum.
Til að velja netsímaþjónustu fyrir hringd símtöl, ef tækið er

tengt við fleiri en eina þjónustu, velurðu

Valkostir

>

Skipta

um þjónustu

.

Til að velja og stilla nýja þjónustu velurðu

Valkostir

>

Stilla

þjónustu

. Þessi valkostur sést aðeins ef þjónustur sem ekki

hafa verið stilltar eru til staðar.
Til að vista símkerfi sem þú hefur tengst við velurðu

Valkostir

>

Vista tengingu

. Þau netkerfi sem hafa verið

vistuð eru merkt með stjörnu á netkerfalistanum.
Til að tengjast við netsímaþjónustu um falið þráðlaust

staðarnet velurðu

Valkostir

>

Nota falda tengingu

.

Til að slíta tengingunni við netsímaþjónustuna velurðu

Valkostir

>

Aftengjast við þjónustu

.