Margmiðlunarskilaboð búin til
og send
Mikilvægt: Fara skal með gát þegar skilaboð eru opnuð.
Skilaboð geta innihaldið skaðlegan hugbúnað eða skaðað
tölvuna eða tækið á einhvern annan hátt.
1. Til að búa til ný skilaboð velurðu
Ný skilaboð
>
Margmiðlunarboð
.
2. Í reitnum
Viðtak.
færirðu inn símanúmer eða netfang
viðtakanda eða ýtir á skruntakkann til að setja inn
viðtakanda úr Tengiliðir. Ef þú slærð inn fleiri en eitt
númer eða netfang skaltu aðskilja þau með semíkommu.
3. Sláðu inn textann í
Efni
reitinn. Hægt er að breyta því
hvaða reitir eru sýnilegir með því að velja
Valkostir
>
Sýnilegir hausar
.
4. Sláðu inn texta skilaboðanna og veldu
Valkostir
>
Setja
inn hlut
til að bæta við hljóði eða myndum. Hægt er að
bæta við
Mynd
,
Hljóðskrá
eða
Myndskeið
.
Þráðlausa símkerfið kann að takmarka stærð MMS-
skilaboða. Ef myndin sem bætt er inn fer yfir þessi mörk
gæti tækið minnkað hana þannig að hægt sé að senda
hana með MMS.
5. Hver skyggna í skilaboðunum getur aðeins innihaldið eina
hreyfimynda- eða hljóðskrá. Til að bæta fleiri skyggnum
við skilaboðin skaltu velja
Valkostir
>
Setja inn nýja
>
Skyggnu
. Til að breyta röð skyggnanna í skilaboðunum
þínum skaltu velja
Valkostir
>
Færa
.
6. Til að forskoða margmiðlunarskilaboð áður en þau eru
send velurðu
Valkostir
>
Forskoða
.
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
52
7. Veldu
Valkostir
>
Senda
.
Til að eyða hlut úr margmiðlunarskilaboðum velurðu
Valkostir
>
Fjarlægja
.
Valið er hvernig margmiðlunarboðin eru send með því að
velja
Valkostir
>
Sendikostir
.
Margmiðlunarskilaboð