Nokia E71 - Spjallstillingar tilgreindar

background image

Spjallstillingar tilgreindar

Veldu

Valkostir

>

Stillingar

>

Stillingar

til að tilgreina

stillingar spjallforritsins. Meðal annars er hægt að velja

skjánafn og tóna fyrir spjall.
Þú þarft að skrá þig inn á spjallmiðlara áður en þú getur

spjallað við annan notanda eða notendur, sem og til að skoða

og breyta spjallnotendunum þínum. Til að bæta við

spjallmiðlara velurðu

Valkostir

>

Stillingar

>

Miðlarar

.

Hafðu samband við þjónustuveituna til að fá réttar stillingar.

Til að stilla miðlarann þannig að tækið skrái sig sjálfkrafa inn

á hann skaltu velja

Valkostir

>

Stillingar

>

Sjálfgefinn

miðlari

.

Til að tilgreina hvernig tækið tengist við spjallmiðlarann

skaltu velja

Valkostir

>

Stillingar

>

Gerð innskr. á

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

55

background image

spjall

. Til að koma sjálfkrafa á tengingu á milli tækisins og

sjálfgefna miðlarans velurðu

Sjálfvirk

. Til að koma

tengingunni aðeins á sjálfkrafa í heimanetinu velurðu

Sj. á

heimasímk.

. Til að tengjast við miðlarann þegar

spjallforritið er opnað velurðu

Við ræs. forrits

. Til að koma

tengingu við miðlarann á handvirkt velurðu

Handvirk

og

skráir þig inn á miðlarann í aðalskjá spjallsins með því að velja

Valkostir

>

Innskráning

. Sláðu inn notandakenni og

lykilorð þegar beðið er um það. Þú getur fengið

notandanafnið, lykilorðið og aðrar stillingar fyrir

innskráningu frá þjónustuveitunni þinni þegar þú skráir þig

fyrir þjónustunni.