Nokia E71 - Stillingar Spjallforrits

background image

Stillingar Spjallforrits

Veldu

Valkostir

>

Stillingar

>

Stillingar

og tilgreindu

eftirfarandi stillingar:

Nota skjánafn

— Breyta nafninu sem auðkennir þig í

spjallhópum.

Spjallstaða

— Sýna spjallstöðu þína til allra annarra

spjallnotenda eða aðeins spjalltengiliða, eða fela stöðuna.

Leyfa skilaboð frá

— Veldu hvort þú viljir taka við

spjallskilaboðum frá öllum öðrum spjallnotendum, aðeins

frá spjalltengiliðunum þínum, eða að taka alls ekki við

spjallskilaboðum.

Leyfa boð frá

— Veldu hvort þú viljir taka við boðum um

inngöngu í spjallhópa frá öllum spjallnotendum, aðeins frá

spjalltengiliðum þínum, eða að taka alls ekki við

inngönguboðum.

Hraði skilaboða

— Til að breyta birtingarhraða nýrra

skilaboða skaltu skruna til vinstri eða hægri.

Flokka spjalltengiliði

— Veldu hvort þú viljir birta

spjalltengiliðina þína í stafrófsröð eða eftir stöðu þeirra.

Uppfærsla stöðu

— Til að staða spjalltengiliðanna þinna

uppfærist sjálfvirkt velurðu

Sjálfvirkt

.

Ótengdir tengiliðir

— Veldu hvort spjalltengiliðir með

stöðuna ótengt séu birtir á spjalltengiliðalistanum.

Litur eigin skilaboða

— Veldu litinn á spjallboðunum

sem þú sendir.

Litur móttekinna skilab.

— Veldu litinn á spjallboðunum

sem þú tekur við.

Sýna dagsetningu/ tíma

— Skoða móttöku- eða

sendingartíma skilaboða í spjalli.

Tónn spjallskilaboða

— Veldu hvaða tónn heyrist þegar

þú færð ný spjallboð.

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

57