
Aðrar stillingar
Veldu
Valmynd
>
Samskipti
>
Skilaboð
>
Valkostir
>
Stillingar
>
Annað
.
Veldu úr eftirfarandi:
•
Vista send skilaboð
— Veldu hvort geyma eigi send
skilaboð í möppunni Sent.
•
Fj. vistaðra skilab.
— Færðu inn hversu mörg send
skilaboð þú vilt vista. Þegar þeim mörkum er náð er elstu
skilaboðunum eytt.
•
Minni í notkun
— Veldu hvar móttekin skilaboð eru
vistuð. Til að hægt sé að vista skilaboð á minniskortinu
þarf það að vera í tækinu.
•
Möppuskjár
— Til að velja hvernig sýna á skilaboðin í
innhólfinu.
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
62