
Stillingar á sjálfvirkri móttöku
Til að tilgreina stillingar fyrir sjálfvirkt niðurhal pósthólfs
velurðu pósthólfið,
Valkostir
>
Breyta
>
Sjálfvirk
tenging
og tilgreinir eftirfarandi stillingar:
•
Móttaka tölvupósts
— Veldu
Kveikt
til þess að sækja
nýjan tölvupóst sjálfkrafa úr ytra pósthólfi eða
Aðeins í
heimakerfi
til þess að leyfa sjálfvirka móttöku aðeins
þegar tækið er tengt við heimasímkerfi, en ekki til dæmis
þegar dvalist er erlendis.
•
Tölvup.tilkynningar
— Fá tilkynningar um móttekinn
póst.