Nokia E71 - Tölvupóstur lesinn og honum svarað

background image

Tölvupóstur lesinn og honum svarað

Mikilvægt: Fara skal með gát þegar skilaboð eru opnuð.

Skilaboð geta innihaldið skaðlegan hugbúnað eða skaðað

tölvuna eða tækið á einhvern annan hátt.
Opnaðu móttekinn tölvupóst með því að opna hann í

pósthóflinu.
Til að opna viðhengið velurðu

Valkostir

>

Viðhengi

.

Til að svara aðeins sendanda tölvupósts velurðu

Valkostir

>

Svara

>

Til sendanda

.

Til að svara öllum viðtakendum tölvupósts velurðu

Valkostir

>

Svara

>

Til allra

.

Ábending: Ef þú svarar tölvupósti sem inniheldur skrár

sem viðhengi þá fylgja viðhengin ekki sjálfkrafa með

svarinu. Ef þú framsendir móttekinn tölvupóst eru

viðhengin sjálfkrafa send með honum.

Til að framsenda tölvupóst velurðu

Valkostir

>

Framsenda

.

Til að hengja skrá við tölvupóst velurðu

Valkostir

>

Bæta

inn

og viðhengið sem þú vilt bæta við.

Til að eyða viðhengi úr tölvupóstinum sem þú ert að senda

skaltu velja viðhengið og svo

Valkostir

>

Fjarlægja

.

Til að stilla forgang skilaboða velurðu

Valkostir

>

Sendikostir

>

Forgangur

.

Til að velja ákveðinn senditíma fyrir tölvupóst velurðu

Valkostir

>

Sendikostir

>

Senda skilaboð

. Veldu

Strax

eða

Í næstu tengingu

ef þú vinnur án nettengingar.

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

49

background image

Til að hringja í sendanda tölvupósts ef sendandi finnst ekki í

Tengiliðum, skaltu velja

Valkostir

>

Hringja

.

Til að svara sendanda tölvupósts með hljóð- eða

margmiðlunarskilaboðum skaltu velja

Valkostir

>

Búa til

skilaboð

.