Sendikostir textaskilaboða
Til að velja skilaboðamiðstöðina sem þú vilt að sendi
skilaboðin velurðu
Valkostir
>
Sendikostir
>
Skb.miðstöð í notkun
.
Til að biðja símkerfið um að senda skilatilkynningar um
skilaboðin þín (sérþjónusta) velurðu
Valkostir
>
Sendikostir
>
Fá tilkynningu
>
Já
.
Veldu
Valkostir
>
Sendikostir
>
Gildistími skilaboða
til
að velja hversu lengi skilaboðamiðstöðin reynir að senda
skilaboð ef ekki tekst að senda þau í fyrstu tilraun
(sérþjónusta). Ef ekki tekst að ná í viðtakanda innan þessa
tíma verður skilaboðunum eytt úr skilaboðamiðstöðinni.
Til að breyta sniði skilaboðanna velurðu
Valkostir
>
Sendikostir
>
Skilaboð send sem
>
Texti
,
Fax
,
Boð
eða
Tölvupóstur
. Breyttu þessum valkosti ekki nema þú sért viss
um að skilaboðamiðstöðin geti breytt textaskilaboðum í
þessar gerðir. Hafðu samband við þjónustuveituna þína.