Nokia E71 - Ítarlegar stillingar fyrir þráðlaus staðarnet

background image

Ítarlegar stillingar fyrir

þráðlaus staðarnet

Veldu

Valkostir

>

Frekari stillingar

. Ítarlegri stillingar

þráðlauss staðarnets eru vanalega tilgreindar sjálfkrafa og

ekki er mælt með því að breyta þeim.
Til að breyta stillingum handvirkt skaltu velja

Sjálfvirk

stilling

>

Slökkt

og tilgreina eftirfarandi:

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

123

background image

Langur senditími

— Sláðu inn hámarksfjölda

senditilrauna ef tækið fær ekki staðfestingarmerki

móttöku frá netinu.

Stuttur senditími

— Sláðu inn hámarksfjölda

senditilrauna ef tækið fær ekki merki um að hægt sé að

senda frá netinu.

RTS þröskuldur

— Veldu pakkastærðina sem skal ná áður

en aðgangsstaðurinn fyrir þráðlausa staðarnetið gefur út

beiðni um sendingu áður en pakkinn er sendur.

TX orkustig

— Veldu orkustig tækisins þegar gögn eru

send.

Útvarpsbylgjur

— Gerðu útvarpsmælingar virkar eða

óvirkar.

Orkusparnaður

— Veldu hvort nota eigi rafhlöðusparnað

WLAn til að spara rafhlöðu tækisins. Notkun sparnaðarins

eykur endingartíma rafhlöðunnar en notkun WLAN

versnar.

Til að núllstilla allt velurðu

Valkostir

>

Sjálfgefnar

stillingar

.