
Stillingar SIP-reglna (Session
initiation protocol)
Veldu
Valmynd
>
Verkfæri
>
Stillingar
>
Tenging
>
SIP-stillingar
.
SIP-reglur eru notaðar til að koma á, breyta og slíta vissum
tegundum samskipta við einn eða fleiri þátttakendur
(sérþjónusta). Algengar samskiptalotur eru samnýting
hreyfimynda og netsímtöl. SIP-snið innihalda stillingar fyrir
þessi samskipti. SIP-sniðið sem er sjálfkrafa notað fyrir
samskipti er undirstrikað.
Til að búa til SIP-snið velurðu
Valkostir
>
Nýtt SIP-snið
>
Nota sjálfgefið snið
eða
Nota tilbúið snið
.
Til að velja SIP-snið sem nota á sem sjálfgefið fyrir samskipti
skaltu velja
Valkostir
>
Sjálfvalið snið
.