WLAN viðbætur
Veldu
Valmynd
>
Verkfæri
>
Stillingar
>
Tenging
>
Aðgangsstaðir
.
EAP-viðbæturnar (extensible authentication protocol) eru
notaðar í þráðlausum netkerfum til að sannvotta þráðlaus
tæki og sannvottunarmiðlara. Mismunandi EAP-viðbætur
gera notanda kleift að nota mismunandi EAP-aðferðir
(sérþjónusta).
Hægt er að skoða EAP-viðbæturnar sem settar eru upp í
tækinu þínu (sérþjónusta).