
Flutningsskrá skoðuð
Flutningsskrá birtist eftir hvern flutning.
Til að skoða upplýsingar um flutning flettirðu að flutta
hlutnum í skránni og velur
Valkostir
>
Upplýsingar
.
Til að skoða skrá eldri flutnings flettirðu á flutningsflýtivísinn
(ef hann er til staðar) á aðalskjánum og velur
Valkostir
>
Skoða notkunarskrá
.
Óleystir flutningsárekstrar eru einnig skráðir í skrána. Til að
leysa árekstrana velurðu
Valkostir
>
Leysa árekstur
.