
Þráðlaust LAN
Til athugunar: Notkun þráðlauss staðarnets kann að
vera takmörkuð í einhverjum löndum. Í Frakklandi er aðeins
heimilt að nota þráðlaust staðarnet innandyra. Nánari
upplýsingar fást hjá yfirvöldum á staðnum.
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
104

Tækið þitt getur fundið og tengst við þráðlaust staðarnet
(WLAN). Til að nota þráðlaust staðarnet þarf það að vera til
staðar á svæðinu og tækið þarf að vera tengt við það.