
Framboð þráðlausra staðarneta
skoðað
Til að láta tækið birta upplýsingar um WLAN sem hægt er að
tengjast við velurðu
Valmynd
>
Verkfæri
>
Stillingar
>
Tenging
>
Þráðl. staðarnet
>
Sýna vísi staðarneta
.
Ef hægt er að tengjast við þráðlaust staðarnet birtist á
skjánum.
Ábending: Einnig er hægt að leita að staðarnetum.