
Virkar tengingar skoðaðar og
þær rofnar
Til að sjá opnar gagnatengingar velurðu
Virkar
gagnatengingar
.
Til að skoða ítarlegar upplýsingar um nettengingu skaltu
velja tengingu af listanum og
Valkostir
>
Upplýsingar
. Það
hvaða upplýsingar sjást fer eftir gerð tengingarinnar.
Valinni nettengingu er slitið með því að velja
Valkostir
>
Aftengja
.
Til þess að rjúfa allar virkar nettengingar í einu velurðu
Valkostir
>
Aftengja allar
.