Nokia E71 - Hleðsla rafhlöðunnar

background image

Hleðsla rafhlöðunnar

1. Stingdu hleðslutækinu í samband við innstungu.
2. Snúru hleðslutækisins er stungið í tækið. Ef rafhlaðan er

alveg tóm getur liðið einhver tími þar til hleðsluvísirinn

byrjar að hreyfast.

3. Þegar rafhlaðan er fullhlaðin skaltu fyrst taka

hleðslutækið úr sambandi við tækið og síðan úr

innstungunni.

Rafhlaðan hefur þegar verið hlaðin í verksmiðjunni, en ekki

er víst að hún sé fullhlaðin. Til að hámarka notkunartíma

tækisins skaltu hlaða rafhlöðuna að fullu (hleðslustaðan sést

á hleðsluvísinum).

Ábending: Ef þú notar eldri og samhæfa gerð af Nokia-

hleðslutæki geturðu notað það með Nokia E71 tækinu

með því að tengja CA-44 millistykkið við hleðslutækið.

Millistykkið er selt sér.