
Minniskort fjarlægt
Mikilvægt: Ekki fjarlægja minniskortið þegar verið er
að nota það í aðgerð. Það gæti skaðað kortið og tækið og
skemmt gögn sem vistuð eru á því.
1. Ýttu stutt á rofann og veldu
Fjarl. minniskort
.
2. Opnaðu lok minniskortsraufarinnar.
3. Ýttu á enda minniskortsins til að taka það úr raufinni.
4. Lokaðu aftur.