
SIM-korti og rafhlöðu
komið fyrir
1. Ýttu á sleppitakkana og renndu bakhliðinni af.
2. Ef rafhlaðan er í tækinu er hún fjarlægð með því að lyfta
henni í áttina sem örin vísar.
3. Settu inn SIM-kortið. Snertiflötur kortsins þarf að snúa að
tengjum tækisins og skáhornið á SIM-kortinu þarf að vísa
að efri hlið tækisins.
4. Settu rafhlöðuna í tækið. Tryggðu að rafskaut
rafhlöðunnar snerti samsvarandi nema í rafhlöðuhólfinu
og settu hana inn í þá átt sem örin sýnir.
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
14

5. Settu bakhliðina á.